Uncategorized — 27/05/2015 at 14:20

Alexis valinn leikmaður ársins af áhorfendum

by

Arsenal v AS Monaco - Emirates Cup

Alexis Sanchez hefur verið valinn PFA Fans Player of the Season.

Sanchez hefur skorað 24 mörk í 51 leik og mun sennilega vera í lykilhlutverki þegar Arsenal mætir Aston Villa í úrslitaleik bikarsins á laugardaginn.

Einn heppinn stuðningsmaður sem kaus í kjörinu verður valinn til að færa Alexis verðlaunin í persónu á heimaleik á næsta tímabili.

EEO

Comments

comments