Alex Iwobi seldur til Everton fyrir 40M £

Everton bauð í gær 30 milljónir punda í Iwobi sem var hafnað. Í dag virðist sem Everton hafi komið inn með annað tilboð sem var tekið og er talað um að það sé um 40 milljónir punda sem Everton borgar fyrir Alex Iwobi.

Eitt er víst að ég mun ekki gráta þessa sölu þar sem mér hefur aldrei fundist Iwobi bjóða uppá neitt hvað fótbolta varðar.