Uncategorized — 28/08/2014 at 20:09

Akpom með þrennu gegn WBA

by

Þó að Abou Diaby og Joel Campbell hafi spilað með U-21 liði Arsenal þá var það Akpom sem stal senunni.

Eftir að Dan Crowley hafði komið Arsenal yfir með marki úr aukaspyrnu þá skoraði Akpom þrjú. Það síðasta eftir flottan undirbúning Campbell.

Diaby var tekinn útaf í hálfleik og kom Zelalem inn á í hans stað.

IMG_1055.PNG

SHG

Comments

comments