Uncategorized — 27/03/2015 at 08:51

Akpom lánaður til Forest

by

Arsenal v Aston Villa - Premier League

Chuba Akpom hefur verið lánaður til Nottingham Forest út tímabilið.

Hinn 19 ára framherji hefur spilað 7 leiki fyrir aðalliðið á þessu tímabili, vann meðal annars vítaspyrnuna sem Cazorla skoraði úr gegn Aston Villa.

Akpom skrifaði fyrr á þessu tímabili undir nýjan samning við Arsenal og fer núna til að öðlast meiri leikreynslu.

SHG

Comments

comments