Uncategorized — 28/06/2012 at 14:15

Airtel og Arsenal í samstarf

by

Arsenal F.C. hefur hafið samtarf við afríska farsímafyrirtækið Airtel. Þessi samningur gefur Airtel rétt til þess að nýta Arsaenalvarning og réttindi tengdum Arsenal í Nígeríu, Sambíu, Gana, Úganda og Rúanda.

Þetta er hluti Arsenal í að verða stærri á heimsvísu og tíunda risa fyrirtækið sem Arsenal semur við. Auk tvo stærstu, NIKE og Emirates þá er Arsenal einnig í samstarfi við Betsson, Carlsberg, Lucozade, O2, Citroen, Thomas Cook Sport og EA Sports.

SHG

Comments

comments