Uncategorized — 28/11/2014 at 13:24

Afsökunarbeiðni frá Arsenal.is

by

59495.3

Til allra Arsenal stuðningsmanna og kvenna.

Við hér á Arsenal.is langar að biðjast afsökunar á fréttaleysi síðunnar undanfarið. Gengi liðsins sem er auðvitað undir væntingum á ekki að hafa áhrif á flæði frétta eða umtals um okkar kæra félag og heitum við því að bæta úr þessu og við náum vonandi að stand undir þeim væntingum sem stuðningsmenn setja á síðuna. Skulum vona einnig að liðið nái að gera það sama.

Fyrir hönd Arsenal.is
Magnús P. Haraldsson

Comments

comments