Uncategorized — 04/08/2014 at 21:10

Afobe lánaður til MK Dons

by

Borehamwood v Arsenal: Pre-Season Friendly

Benik Afobe mun spila komandi tímabil með League One eða C-deildarliðinu MK Dons.

Afobe hefur staðið sig þokkalega á þessu undirbúningstímabili, skoraði úr víti með alalliðinu gegn Boreham Wood og skoraði svo tvö gegn Harrow Borough með Arsenal XI.

Afobe spilar með enska U-21 liðinu og hefur verið lánaður til Sheffield Wednesday, Millwall, Bolton, Reading og Huddersfield á sínum Arsenal ferli.

SHG

 

Comments

comments