Uncategorized — 17/10/2012 at 09:15

Afmæliskveðja frá Jóni Víkingi

by

Kæru Arsenal félagar nær og fjær, —

Innilegar hamingjuóskir með 30 ára afmæli Arsenalklúbbsíns á Íslandi.

Þess óska ég meðlimum Arsenalklúbbsins, fyrr og síðar.

Þið sem eruð því miður fyrrverandi klúbbfélagar, spyr ég hvers vegna hafið þið yfirgefið klúbbinn?

Undirritaður átti því miður ekki heimangengt í gær, sunnudaginn 14. október og hef frétt að ég missti af fínni köku og ágætum pylsum og ágætri ræðu Kjartans Björnssonar og fleiri.

 

Kær Arsenal kveðja,

Jón Víkingur Hálfdánarson  2. formaður Arsnealklúbbsins á Íslandi 2003 til 2008

jonvikingur@arsenal.is

 

Comments

comments