Uncategorized — 30/04/2015 at 13:08

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2015

by

arsenal_iceland

Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður  haldinn 28. maí næst komandi. Staður og tími fundarins verður auglýstur síðar.

Tillögur um lagabreytingar og framboð til stjórnar þurfa að berast á arsenalklubburinn@gmail.com.

 

Kveðja
Stjórn Arsenalklúbbsins á Íslandi

Comments

comments