Uncategorized — 04/09/2014 at 13:27

Á þessum degi

by

Highbury Old

Á þessum degi árið 1946 þá hófst aftur deildarkeppnin á Highbury eftir langa pásu á meðan síðari heimstyrjöldin var í gangi.

28.700 áhorfendur komu þá og horfðu á Arsenal spila gegn Blackburn. Því miður þá tapaði Arsenal leiknum 1-3.

SHG

 

Comments

comments