Uncategorized — 30/09/2014 at 11:53

Á þessum degi

by

AW

Þarf að segja það? Já, kannski af því að margir vilja meina að það hafi gerst 28. september, aðrir 29. september. en það var 30. september 1996 sem Arsenal tilkynnti að þeir væru búnir að ráða Arsene Wenger.

Hann kom ekki strax þar sem hann var að klára sinn samning í Japan.

Til hamingju með 18 árin, glænýtt frá karlinum sem er núna á blaðamannafundi vegna leiksins á morgun:

“It’s a great privilege to be the manager of this club for 18 years”

 

SHG

Comments

comments