Uncategorized — 24/09/2014 at 13:31

Á þessum degi

by

Martin Keown and Ruud Van Nistelrooy argue

Nei, þessi leikur var 21. september 2003 en það sem gerðist á þessum degi tengist þessum atburði.  Það var á þessum degi árið 2003 sem FA kærði sex leikmenn Arsenal, þá Cole, Lehmann, Keown, Parlour, Lauren og Vieira. Cole og Lehmann “sluppu” við sekt á meðan aðrir fengu sekt og bann og Arsenal fékk hæstu sekt sem FA hefur veitt einu liði.

Mikið hefur verið rætt um kæruna og hún átti 100% rétt á sér. En það eru sumir Arsenal aðdáendur ennþá bitrir og vilja meina að Arsenal voru krærðir fyrir það að “leyfa” ekki Man Utd að vinna þennan leik.

SHG

Comments

comments