Uncategorized — 19/09/2014 at 14:42

Á þessum degi

by

Cliff Bastin

Á þessum degi árið 1929 skoraði Cliff Bastin sitt fyrsta mark fyrir Arsenal.

Hann skoraði í heildina 178 mörk fyrir Arsenal og var markahæsti leikmaður í sögu þess þangað til Ian Wright nái honum, “nokkrum” árum síðar.

SHG

Comments

comments