Uncategorized — 12/09/2014 at 10:18

Á þessum degi

by

Middlesbrough - Arsenal Premiership Football 1996

Á þessum degi árið 1996 tók Pat Rice tímabundið við sem framkvæmdarstjóri Arsenal. Steward Houston sem hafði tekið tímabundið við eftir að Bruce Rioch var rekinn ákvað óvænt að hætta.

Rice stýrði Arsenal í þremur leikjum í deild sem allir unnust og tapað einum leik i Evrópukeppninni, 75% sigurhlutfall er enn í dag besta hlutfall allra framkvæmdarstjóra sem stýrt hafa Arsenal.

Rice steig svo til hliðar þegar Wenger tók við og var honum til halds og traust í tæp 17 ár.

Arsenal v Everton - FA Cup Quarter-Final

SHG

 

Comments

comments