Uncategorized — 11/09/2014 at 10:36

Á þessum degi

by

Arsenal players Attend Members Day

Á þessum degi árið 1998 kemur Fredrik Ljungberg til Arsenal frá Halmstads BK þó hann skrifi ekki formlega undir fyrr en daginn eftir.

Ljungberg spilaði 328 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 72 mörk. Fá jafn mikilvæg og tímabilið 2001/2002 eftir að Robert Pires meiddist. Mörkin hjálpuðu Arsenal að vinna í þriðja sinn tvennuna á Englandi.

SHG

 

Comments

comments