Uncategorized — 10/09/2014 at 10:39

Á þessum degi

by

Soccer - FA Cup - Fifth Round - Arsenal v Manchester United - Highbury

Á þessum degi 1930 var klukkan fræga sett upp á Highbury. Þegar stúkan á Clock End var byggð þá var klukkan færð upp eins og sjá má á myndinni að neðan.

A general view of the Highbury Clock End

Klukkan hvarf í smá tíma þegar flutt var á Emirates, fór á safnið en vegna mótmæla aðdáenda þá var hún sett upp á Emirates en snéri út, þ.e. í áttina að gamla Clock End á Higbury.

Emirates clock out

Ekki var mikil ánægja með þetta heldur þannig að sumarið 2010 var búin til stærri útgáfa af klukkunni og blasir hún við fólkinu sem situr í North End eins og vaninn var á Highbury.

Arsenal v Crystal Palace - Premier League

SHG

Comments

comments