Uncategorized — 15/01/2014 at 11:14

89.900- krónur. Arsenal – Crystal Palace.

by

arse_palace

Sunnudaginn 2 Febrúar mun Crystal Palace koma í heimsókn á Emirates en þetta verður án efa London slagur af bestu gerð.

Gaman Ferðir eru með tilboð Til London með miða á leikinn og hóteli á aðeins 89.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi. Innifalið er flug með WOW air, gisting á hóteli með morgunverði í tvær nætur í London og miði á leikinn. Miðar á leikina eru afhentir á hótelinu í London. Farangursheimild fyrir ferðatösku utan handfarangurs er ekki innifalin í fargjaldinu. Félagar í Arsenal-klúbbnum á Íslandi fá 5.000 króna afslátt í þessa ferð.

Nánar um ferð.

 

 

Comments

comments