Uncategorized — 18/12/2012 at 10:53

5 mörk og sigur gegn Reading

by

Arsenal vann í gærkvöldi glæsilegann útisigur á liði Reading í Úrvalsdeildinni. Besti maður vallarins Santi Cazorla skoraði þrennu og Podolski og Walcott sitt markið hvor. Arsenal gat því svarað gagnrýnisröddum á góðann og gildann hátt og hefði í raun ekki getað gert það betur.

Hreint frábær leikur þar sem Arsenal gjörsamlega stjórnaði leiknum, átti 20 skot að marki og var 67% með boltann. Eini mínusinn við þennan leik er að við fengum á okkur tvö mörk. Vörnin má því alveg taka gera betur.

 


Reading vs Arsenal 2:5 MATCH HIGHLIGHTS by UCL2410

Comments

comments