Uncategorized — 21/07/2013 at 11:38

Myndband: Mörkin í leik Arsenal og Víetnam

by

olivier-giroud_2352223b

Olivier Giroud skoraði þrennu í leiknum

Okkar ástkæra Arsenal lið tók á móti Víetnam í sínum öðrum vináttuleik í Asíutúrnum og áttu frækinn 7-1 sigur, en Giroud skoraði þrjú markanna, Chuba Akpom skoraði tvö og Miquel og Alex Chamberlain skoruðu eitt mark hvor.

Ég ætla að leyfa ykkur að njóta þess að sjá þessi mörk okkar manna sem flest líta virkilega vel út.

httpv://youtu.be/P3SWJTYZfHA

Comments

comments