Uncategorized — 01/09/2011 at 01:07

4 nýjir leikmenn á lokasprettinum

by

Síðasti dagur í félagsskiptaglugganum hefur aldrei verið meira spennandi fyrir Arsenal stuðningsmenn. 3 leikmenn keyptir og 1 fenginn að láni frá Chelsea. Að auki fóru 4 leikmenn frá Arsenal í láni til annara félaga.

Per Mertesacker, Andre Santos og Mikel Arteta voru keyptir.Yossi Benayoun var fenginn að láni og þeir Joel Campbell, Nicklas Bendtner, Gilles Sunu og Henri Lansbury voru lánaðir til annar félaga.

Arteta skrifaði undir 4 ára samning við Arsenal á loka mínútum félagsskiptagluggans en hann var keyptur frá Everton. Rétt á undan þeirri undirskrift þá skrifaði Benayoun undir eins árs láns samning við Arsenal en hann er fenginn að láni frá Chelsea. Í morgun var síðan tilkynnt um kaup Arsenal á þýska risanum Per Mertesacker frá Werder Bremen og Brasilíska varnarmanninum Andre Santos frá Fenerbahce.

4 nýjir leikmenn á einum degi hlýtur að vera nýtt met hjá Wenger 🙂

Comments

comments