Uncategorized — 01/10/2014 at 22:53

4-1 gegn Galatasaray

by

Arsenal FC v Galatasaray AS - UEFA Champions League

Arsenal vann í kvöld 4-1 sigur á Galatasaray í Meistaradeild Evrópu þar sem Danny Welbeck fór á kostum og skoraði þrennu.

Þetta var hans fyrsta þrenna á ferlinum og kom í hans fimmta leik með Arsenal. Fjórða markið skoraði Alexis. Szczesny fékk á sig víti og rautt spjald og minnkuðu Tyrkirnir muninn í 4-1 en nær komust þeir ekki þrátt fyrir að vera einum fleiri.

SHG

Comments

comments