Uncategorized — 20/11/2012 at 13:58

Frimpong lánaður til Charlton

by

Emmanuel Frimpong hefur verið lánaður til Charlton sem leikur í Championship deildinni. Lánssamningurinn gildir til 1 Janúar 2013. Vonandi fær Frimpong að spila sem mest og ná sér í meiri reynslu sem mun nýtast Arsenal næstu árin.

 

Comments

comments