Uncategorized — 22/12/2012 at 15:01

3 sigurleikir í röð, 1-0 sigur gegn Wigan

by

arteta660_2877192

Arsenal hefur nú unnið heila þrjá leiki í röð í deildinni og er það í fyrsta skipti sem það gerist í heila 9 mánuði. Arteta skoraði eina mark Arsenal úr vítaspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 gegn Wigan.

Þú getur skoðað helstu atvikin úr leiknum hér að neðan. En að mínu mati var Arsenal liðið ekkert alltof sannfærandi í leiknum en gott þó að halda hreinu og ná stigunum þremur.


szólj hozzá: Wigan vs Arsenal 0:1 MATCH HIGHLIGHTS

wiganarsenallineup

Comments

comments