Uncategorized — 07/11/2012 at 09:09

2-2 jafntefli í Meistaradeildinni

by

Arsenal lék á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöldi og komst í 2-0 með mörkum frá Theo Walcott og Oliver Giroud en liðið tapaði svo niður tveggja marka forystu gegn mjög góðu liði Schalke og endaði leikurinn 2-2

 


Schalke 04 v Arsenal

Gabi | Myspace Video

BYRJUNARLIÐIÐ:
Vito Mannone
Bacary Sagna
Per Mertesacker
Laurent Koscielny
Thomas Vermaelen (c)
Mikel Arteta
Jack Wilshere
Santi Cazorla(90)
Theo Walcott
Lukas Podolski(90)
Olivier Giroud

BEKKURINN:
James Shea
Andre Santos(90)
Johan Djourou
Carl Jenkinson
Francis Coquelin(90)
Andrey Arshavin
Marouane Chamakh

 

Comments

comments