Uncategorized — 14/03/2013 at 10:34

2-0 sigur í Þýskalandi

by

970260-15879087-640-360

Arsenal mætti Bayern Munich í Meistaradeildinni í gærkvöldi og er ekki hægt að segja annað en að ætlunarverkið hafi næstum því tekist, þ.e að vinna leikinn 3-0 til að komast áfram í næstu umferð en það tókst ekki. því miður.

Giroud skoraði fyrsta mark Arsenal í leiknum á 4 mínútu eftir frábæra fyrirgjöf frá Theo Walcott en Arsenal þurfti svo að bíða fram á 85 mínútu með að skora annað mark leiksins en það var Koscielny sem skoraði það.

lið Arsenal í leiknum: Fabianski , Jenkinson , Mertesacker , Koscielny , Gibbs , Arteta , Ramsey , Rosicky , Walcott , Cazorla , Giroud ; Subs: Oxlade-Chamberlain , Gervinho .

Varnarleikur Arsenal í leiknum var til mikillar fyrirmyndar og sóknarleikurinn góður á köflum. Framför frá síðustu leikjum.

 

arsbay_stats

Comments

comments