Uncategorized — 27/11/2013 at 16:14

2-0 sigur á Marseille í gær

by

20131127-160930.jpg

Arsenal vann auðveldan 2-0 sigur á Marseille í gær en eru þó ekki komnir áfram í Meistaradeildinni.

Leikurinn í gær var sérstakur, liðið spilaði ekkert sérlega vel en voru þó miklu betri. Özil spilaði einn af sínum verstu leikjum en bjó þó til 5 færi, fleiri en nokkur annar á vellinum, hann lagði upp mark og klúðraði vítaspyrnu. Svo skoraði Jack Wilshere tvö mörk.

Jafntefli gegn Napoli og við vinnum riðilinn, svo megum við tapa til að komast áfram svo lengi sem það er ekki með fleiri en tveimur mörkum.

SHG

Comments

comments