Uncategorized — 12/09/2011 at 14:30

18 manna liðið á móti Dortmund

by

Arsene Wenger hefur nú valið liðið sem fór til Þýskalands nú í morgun til að spila við Borussia Dortmund. Leikurinn er klukkan 18:45 á morgun Þriðjudag.

Liðið sem fór til Þýskalands:

Andrey Arshavin
Mikel Arteta
Yossi Benayoun
Marouane Chamakh
Johan Djourou
Gervinho
Kieran Gibbs
Lukasz Fabianski
Emmanuel Frimpong
Laurent Koscielny
Per Mertesacker
Ju Young Park
Andre Santos
Bacary Sagna
Alex Song
Wojciech Szczesny
Robin van Persie
Theo Walcott

 

Comments

comments