Uncategorized — 09/02/2013 at 17:28

10 leikmenn Arsenal unnu Sunderland

by

Sunderland v Arsenal - Premier League

Ekki komu allir heilir til baka eftir landsleikjahléið og því var vörninn töluvert breytt frá síðasta leik.

Sagna fór í miðvörðinn og Jenkinson í bakvörðinn, Per og nýji leikmaðurinn Monreal voru á sínum stað.

Arsenal voru miklu betri í fyrri hálfleik en einungis eitt mark var skorað, það var Cazorla sem gerði það.

Í síðari hálfleik þá fékk Jenkinson rautt spjald og þurftu Arsenal að verjast vel til þess að halda sigrinum sem tókst á endanum.

Sagna var frábær í miðverðinu, auk þess sem Szczesny bjargaði okkur meistaralega.

SHG

 

Comments

comments