Uncategorized — 30/11/2012 at 00:52

1-1 jafntefli á Goodison Park

by

Ég held að flestir Arsenalmenn séu fegnir að hafa allavega fengið eitt stig úr þessum leik en Walcott skoraði mark Arsenal á fyrstu mínútu leiksins. Það var síðan Fellaini sem skoraði mark Everton á 27 mínútu. Það helsta úr leiknum geturðu séð hér.

Comments

comments