Uncategorized — 21/10/2012 at 10:19

1-0 tap gegn Norwich

by

Arsenal tapaði sínum öðrum leik í deildinni í gærdag þegar liðið heimsótti Carrow Road, heimavöll Norwich. Metnaðar og áhugaleysi og þreyta eru lýsingarorð sem er alveg hægt að nota til að lýsa Arsenal í þessum leik en liðið átti einungis 11 skot að marki gegn 7 frá Norwich.

Alex Oxlade-Chamberlain kom meiddur úr þessum leik en hann kom inná á 65 mínútu og var farinn útaf 9 mínútum seinna. Hann mun ekki spila í Meistaradeildinni á Miðvikudaginn en meiðslin voru ekki alvarleg. Serge Gnabry spilaði sinn fyrsta úrvalsdeildarleik þegar hann kom inná sem varamaður á 83 mínútu og svo fékk Andrei Arshavin nokkrar mínútur líka. Jack Wilshere var á bekknum en kom ekkert við sögu í leiknum.

Nú er bara að vona að liðið mæti betur stemmt í leikinn gegn Schalke á Miðvikudaginn og svo í leikinn gegn QPR á næsta Laugardag þar sem hátt í 250 manns frá Íslenska Arsenalklúbbnum munu verða staddir á Emirates.


нар footyroom.com by footyroom

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Vito Mannone
Carl Jenkinson
Per Mertesacker
Thomas Vermaelen (c)
Andre Santos
Mikel Arteta
Aaron Ramsey(83)
Santi Cazorla
Lukas Podolski(65)
Gervinho
Olivier Giroud

BEKKURINN:
Damian Martinez
Johan Djourou
Francis Coquelin
Jack Wilshere
Alex Oxlade-Chamberlain(65)(74)
Andrey Arshavin(74)
Serge Gnabry(83)

Norwich City – Arsenal
1 Mörk 0
3 Skot á mark 5
4 Skot framhjá 6
0 Varin skot 3
2 Horn 10
13 Brot 10
4 Rangstöður 4
4 Gul spjöld 0
0 Rauð spjöld 0
70.9 Sendingar heppnaðar % 87.9
26 Tæklingar 14
65.4 Tæklingar heppnaðar % 64.3
28.2 Með boltann % 71.8
247 Sendingar 668
142 Tapaðir boltar 159

Comments

comments