Uncategorized — 27/10/2012 at 22:19

1-0 sigur á QPR. Arteta með sigurmarkið

by

Arsenal vann loks sigur í dag 1-0 á Emirates Stadium gegn QPR. Arteta skoraði sigurmarkið á 84 mínútu. Bæði Bacary Sgana og Jack Wilshere voru í byrjunarliði Arsenal í dag en þeir hafa báðir verið meiddir í töluverðann tíma.

Arsenalklúbburinn var með hópferð á þennan leik og er klúbburinn að halda uppá 30 ára afmælið úti í London. Það hafa því verið tæplega 250 Íslendingar á leiknum í dag og allir fengu þeir sigur og eitt mark.

 


а 1-0 к by footyroom

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Vito Mannone
Bacary Sagna
Per Mertesacker
Thomas Vermaelen (c)
Andre Santos
Mikel Arteta
Jack Wilshere(67)
Aaron Ramsey
Santi Cazorla
Lukas Podolski(71)
Olivier Giroud

BEKKURINN:
Damian Martinez
Laurent Koscielny
Carl Jenkinson
Francis Coquelin
Theo Walcott(67)
Andrey Arshavin(82)
Gervinho(71)(82)

 

Comments

comments