Arsenal tapaði í kvöld á Emirates Stadium gegn Schalke og fékk á sig 2 mörk frá þeim Huntelaar (76) og Afellay (86). Þetta er í fyrsta sinn síðan 2009 að Arsenal tapar á heimavelli í meistaradeildinni og þetta er annar tapleikur Arsenal í röð.
Já hvað getur maður sagt !
А-Щ footyroom.com by footyroom
httpv://youtu.be/IHpggS3aCK4
BYRJUNARLIÐIÐ:
Vito Mannone
Carl Jenkinson(83)
Per Mertesacker
Thomas Vermaelen (c)
Andre Santos
Francis Coquelin
Mikel Arteta
Aaron Ramsey
Santi Cazorla
Lukas Podolski(83)
Gervinho(75)
BEKKURINN:
James Shea
Johan Djourou
Laurent Koscielny
Andrey Arshavin(83)
Serge Gnabry(83)
Olivier Giroud(75)
Marouane Chamakh