Uncategorized — 25/11/2012 at 02:01

0-0 jafntefli, hund-lélegir gegn Villa

by

Arsenal átti samtals 12 skot að marki í leik gegn Aston Villa í dag, aðeins 1 af þessum 12 skotum stefndi í mark. Öll hin skotin fóru framhjá eða yfir. Útkoman 0-0 jafntefli á Villa Park í frekar leiðinlegum leik, verð ég að segja.

Vermaelen var á bekknum, Backary Sagna var ekki með, enginn Walcott með  og Wilshere var settur á bekkinn. Þetta voru breytingarnar frá því í síðasta leik.

Hér að neðan geturðu séð helstu atriðin úr leiknum. Arsenal liggur núna i 6 sæti deildarinnar með 5 sigra, 5 jafntefli og 3 töp. Samtals 20 stig. 10 stig eru í toppsætið.


Астон Вилла – Арсенал 0-0 by dm_50ad9ba7afc7a

Hér að neðan er síðan áhugavert graf af gengi Arsenal. Tekið af arseblog.com

BYRJUNARLIÐIÐ:
Wojciech Szczesny
Carl Jenkinson
Per Mertesacker
Laurent Koscielny
Kieran Gibbs
Mikel Arteta
Aaron Ramsey
Santi Cazorla
Alex Oxlade-Chamberlain(77)
Lukas Podolski(70)
Olivier Giroud(86)

BEKKURINN:
Vito Mannone
Bacary Sagna
Thomas Vermaelen
Jack Wilshere
Francis Coquelin(86)
Andrey Arshavin(77)
Gervinho(70)

 

Comments

comments