Núna fer að líða að því að klúbburinn sendi rukkun vegna félagsgjalda tímabilsins 2024/2025.
Allt mun þetta fara í gegnum Abler og því gott að undirbúa sig með því að skrá sig inn eða sækja appið.
Vefsíðan: https://www.abler.io/sign-on/
iOS: https://apps.apple.com/be/app/abler/id1338893457
Android: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.sportabler.client&hl=en&pli=1
Almenna fyrirspurnir varðandi klúbbinn: arsenalklubburinn@gmail.com.
Fyrirspurnir vegna miðamála: arsenalmidar@gmail.com