Arsenalklúbburinn
Vinningshafarnir í innskráningarleiknum.
Eins og meðlimum er kunnugt um þá er innskráningarleikur ár hvert. Stefán Ómar Magnússon á Seyðisfirði var svo heppinn að vinna ferð fyrir tvo á leik Arsenal og Liverpool í byrjun nóvember. Tvær treyjur voru einnig í vinning og voru það Lilja Björk Jósepsdóttir (Akureyri) og Sveinn Rafn Ingason (Akranesi) sem unnu þær. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum […]
Read more »