Fyrsta hópferð tímabilsins!

Jæja kæru félagar Þá eru ekki nema 15 dagar í að nýtt tímabil byrji. Á þessum dögum á Arsenal eftir að keppa tvo leiki í Emirates Cup og svo gegn Chelsea um góðgerðaskjöldinn/samfélagskjöldinn. Svo tekur alvaran við. Hún er þó tekin við fyrir nokkru hjá Arsenalklúbbnum, búið er að safna vinningum í innskráningarleik klúbbsins, búið er að panta varning fyrir […]

Read more ›