Category: Arsenalklúbburinn

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2017

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2017

Aðalfundur Arsenalklúbbsins verður haldinn 25. maí næstkomandi, að Bæjarhrauni 14, á efri hæð klukkan 16:00. Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin samkvæmt 9. gr. laga Arsenalklúbbsins á Íslandi. Tvö framboð bárust til stjórnar og verða þeir því sjálfkjörnir, eitt framboð barst í formanninn og er hann því sjálfkjörinn sem og þeir þrír sem buðu sig fram í varastjórn. Jafnframt þá barst ein […]

Read more ›
Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2017

Aðalfundur Arsenalklúbbsins 2017

Aðalfundur Arsenaklúbbsins á Íslandi verður haldinn 25. maí næstkomandi. Fundarstaður og fundartími verður auglýstur síðar. Kveðja, stjórnin.

Read more ›
Fylgstu með leiknum á Snapinu

Fylgstu með leiknum á Snapinu

Eins og eflaust allir félagar hafa tekið eftir þá hafa fréttir á www.arsenal.is verið af skornum skammti í vetur. Hins vegar þá hefur Snapchat klúbbsins verið öflugt með fréttir, ásamt því að vera með leiki og þess háttar í gangi. Í dag var snapið í fyrsta skipti á leik. Þeir sem misstu af því geta enn gerist vinir Snapchat reikning […]

Read more ›
Fyrsta hópferð ársins

Fyrsta hópferð ársins

Um að gera að skella sér með klúbbnum á leik Arsenal – Man City! ” Það að heimsækja Emirates Stadium er góð skemmtun. Hvað gerist þegar Manchester City kemur í heimsókn á Emirates Stadium. Þetta verður eitthvað! Komdu með og upplifðu einstaka skemmtun beint í æð. ” Á þessu tímabili verða hópferðir Arsenal-klúbbsins með öðru sniði en færri komast í […]

Read more ›
Núna eru þið fréttaritarar!

Núna eru þið fréttaritarar!

Daginn kæru félagar Eins og flestir hafa eflaust tekið eftir þá er vefsíðan okkar ekki uppfull af fréttum þessa stundina. Þær fréttir sem hafa ratað inn eru flestar tilkynningar frá stjórn Arsenalklúbbsins. Eftir umræður sem sköpuðust á síðasta aðalfundi, þá hefur verið unnið úr þeim hugmyndum og vefsíðan hefur nú tekið beygju í nokkuð aðra átt. Við gerum okkur grein […]

Read more ›
Við munum hitta leikmann eftir leik

Við munum hitta leikmann eftir leik

Daginn kæru félagar Núna fer að líða að fyrstu hópferð tímabilsins. Það eru til örfá sæti eftir og við vorum að fá frábærar fréttir. Þar sem klúbburinn á afmæli þennan sama dag þá munum við hitta leikmann, núverandi leikmann úr liðinu gegn Swansea eftir leik. Tekin verður hópmynd með hópnum og leikmanninum. Einstakt tækifæri þar sem Wenger er ekki duglegur […]

Read more ›
Mikið af varningi að koma til baka

Mikið af varningi að koma til baka

Eins og einhverjir félagsmenn hafa komist að þá hefur varningurinn fyrir tímabilið 2016/2017 verið sendur út. Hins vegar þá hafa mörgum láðst að koma til okkar í stjórninni breyttum heimilisföngum. Staðan er þannig að nokkuð hundruð pökkum hefur verið skilað og er formaðurinn að drukkna í endursendingum. Ef félagsmenn vijla fá varninginn sinn þá vinsamlegast sendið okkur rétt heimilisfang á […]

Read more ›
Minnum á innskráningarleikinn og hópferðir tímabilsins

Minnum á innskráningarleikinn og hópferðir tímabilsins

Núna fer hver að vera síðastur að borga félagsgjaldið til þess að vera í pottinum þegar dregið verður í hópferð Arsenalklúbbsins á Arsenal – Swansea. Félagsmenn sem borguðu gjaldið sitt í fyrra eiga að vera komnir með greiðsluseðil og þarf að vera búið að borga hann í síðasta lagi 22. ágúst. Þeir sem eru nýjir og vilja vera með í […]

Read more ›
Hópferðir komandi tímabils

Hópferðir komandi tímabils

Jæja kæru félagar Þá hafa verið ákveðnar hópferðirnar fyrir komandi tímabil. Þeir leikir sem urðu fyrir valinu eru: Swansea 15. október – Til sölu hér Tottenham 6. nóvember – Til sölu hér Arsenal – Burnley 21. janúar – Til sölu hér Man City 1. apríl – Til sölu hér Man Utd 6. maí – Til sölu hér Eins og áður þá verður ekki hægt að sækja […]

Read more ›
Innskráningarleikurinn og STÓR tilkynning frá Arsenal F.C.

Innskráningarleikurinn og STÓR tilkynning frá Arsenal F.C.

Eins og undanfarin ár verður Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir með innskráningarleik þar sem aðal verðlaunin eru ferð út á Arsenal leik fyrir tvo. Um miðjan júlí fer stjórnin í það búa til greiðsluseðla en vilji fólk sleppa við það að borga seðilgjald þá er hægt að leggja beint inn á reikning klúbbsins. En það er gert með því að borga […]

Read more ›