Klúbbskráning

Tímabilið 2016/2017

Félagsgjaldið er kr. 2.800,- Ýmis Arsenalvarningur fylgir félagsgjaldinu.

Fyrir nýskráningar á tímabilinu eru gíróseðlar sendir út um hver mánaðarmót.

Enginn varningur eða félagsskírteini er sent fyrr en félagsgjaldið hefur verið greitt.

Ef þú vilt leggja inn á rekninginn okkar fyrir félagsgjaldinu þá er kennitala klúbbsins 620196-2669 og reikningsnúmer 0143-26-1413 og endilega sendið e-mail á gjaldkeri@arsenal.is þar sem fram kemur fyrir hvern er verið að borga. ÞAÐ Á EKKI AÐ NOTA ÞENNAN REIKNING TIL AÐ LEGGJA INN Á FYRIRFRAMGREIÐSLU FYRIR MIÐAPÖNTUNUM.

Ef þú velur kreditkort sem greiðslu, sendu þá nafn, kennitölu, kortanúmer og gildistíma til gjaldkeri@arsenal.is, að öðrum kosti verður þér sendur greiðsluseðill.